Leita í fréttum mbl.is

Med vindinn i fangid

Elskurnar minar.

Tid erud vaentanlega oll buin ad fretta af erfidleikunum her i Oslo tannig ad eg mun ekki fara yfir ta sogu nuna.

Eg er buinn ad heimsaekja Addy nokkrum sinnum i dag og hun er tokkalega hress. Ad visu mjog treytt, en to tad dugleg ad hun bad um kvedju til ykkar allra.

Tad er fyrirhugud onnur adgerd, n. k. tridjudag, til ad festa virana vid hjartavegginn. Vegna hins alvarlega astands i nott gafst ekki timi til ad framkvaema tad.

Nu bidum vid roleg meda Disa min safnar kroftum fyrir naestu adgerd. Vid aetlum ad sigrast a tessu sameiginlega og hofum med okkur sterkan medbyr fra ykkur ollum.

Held afram ad senda ykkur pistla eftir tvi sem mal troast.

Kaer kvedja, Ingi

PS.: Afsakid tetta hrafnaspark. Tetta er skrifad a tolvu a hotelinu og enn eru Nordmenn ekki bunir at kata upp islensku stafina. Eg a eftir ad raeda tetta vid norska konginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við hugsum til ykkar og sendum baráttustrauma.

Mbk.

P.

Palli (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 13:11

2 identicon

Elsku Addý mín og Ingi. Við hugsum til ykkar og biðjum guð og alla englana hans að vaka yfir ykkur og gefa ykkur kraft og styrk. Þetta var auka þröskuldur að stíga yfir, en ég veit að saman farið þið yfir hann - eins og allt annað.

Ekki er að spyrja að dugnaðinum, en það kemur okkur sem þekkjum þig ekkert á óvart.

Finnur sendir ykkur kærar kveðjur.

Baráttukveðjur, Ragga

Ragga (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 13:36

3 identicon

Elsku Addý. 

Hugur okkar er hjá þér og við hér í vinnunni þinni sendum þér alla þá orku sem við eigum.  Megi Guð og góðar vættir sjá til þess að þú náir þér fljótt og vel.

Kveðja til ykkar beggja,   Lísbet

Lísbet (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 13:57

4 identicon

Elsku Addý og Ingi

Sendi ykkur allar þær bestu óskir sem mannlegur máttu hefur yfir að ráða.

Ástar-og baráttukveðja

Ásbjörg

Ásbjörg (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 14:27

5 identicon

Elsku Addý og Ingi.

Hugsa mikið til ykkar og bið guð og alla góða vætti að vaka yfir Addý minni, vernda hana og styrkja ykkur bæði.

Davíð sendir ykkur kærar kveðjur.

Ástarkveðja

Ella Brynjólfs.

Elín Brynjólfsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 15:33

6 identicon

Elsku Addý og Ingi.

Þetta er mikill bratti að ganga í gegnum. Ég bið algóðan Guð, skapara himins og jarðar, að umvefja ykkur ljósi og kærleika.

Ragnheiður

Ragnheiður Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 16:13

7 identicon

Elsku Addý mín og Ingi,við Sigurður sendum ykkur bestu óskir um bata hjá Addý,nú er nóg komið.

Vonandi fáið þið góða hvíld og svefn í nótt,verðum í sambandi á morgun elskur.

Auda og Sigurður 

Auður Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 21:14

8 identicon

Elsku Addý og Ingi!
Ég segi eins og hann Palli minn, baráttukveðjur, þið eruð ótrúlega dugleg, engan hefði órað fyrir þeim erfiðleikum sem þið eruð að ganga í gegnum. Nú er mál að linni.
Það er haldið vel utan um gimsteininn sem þið eigið hérna heima, er í Löngumýrinni í kvöld að borða góðan mat. Vona að Guðlín Gná hafa eitthvað net í kringum sig í Köben. Ekki veitir af í svona erfiðleikum.
Sofið vel í nótt elskurnar.

Ella The. (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Addý og Ingi
Addý og Ingi

Hér má finna ýmislegt sem varðar fjölskylduhagi og áhugamál

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Bækur

Bókalistinn

Þetta er bókalistinn minn.


Tónlistarspilari

Pelleperssons kapell - Auktionsvisa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband