28.8.2008 | 08:26
Adgerdin gekk vel
Adgerdin gekk vel, en tok tvo tima i stad eins eins og upphaflega var aaetlad. Teim gekk ver ad festa virinn en reiknad hafdi verid med. En Tomas skurdlaeknir brosti sinu breidasta tegar henni var rullad ut ur skurdstofunni og setti tumalinn upp:
"Everything went well but your wife can be a very difficult lady. But one hell of a fighter"
Skrifa meira tegar eg er buinn ad heyra i Tomasi og hetjunni minni. Hun var agaetlega hress eftir adgerdina, en eg hvarf af vettvangi tar sem hjukrunarfraedingar voru farnir ad gera maelingar og setja upp naeringu i aed.
Kvedja,
Ingi
Eldri færslur
Tenglar
Listi yfir góða tengla
Þetta eru tenglar yfir þá sem ég vill skoða daglega
- Moggavefurinn Besti vefur landsins
- Slóð á blogg Baldurs Legg til að þetta sé lesið vel
- Slóð á blogg Árna Lesa vel
- Slóð á blogg Skapta Og þetta er líka gott
Bloggið hans Ómars
Frábært blogg um náttúruvernd
- Bloggið hans Ómars Fínt blogg
Bla
Bla bla
Jói
Bloggið hans Jóa
Áhugavert efni
Bækur
Bókalistinn
Þetta er bókalistinn minn.
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Addý og Ingi
Gaman og gott að heyra. Það kemur engum á óvart að hún sé "a hell of a fighter" þessi kona. Hún er engum lík. Þú ert líka hetja elsku bróðir. Viltu gefa henni stórt knus og klem þegar hún vaknar frá mér og mínum og að sjálfssögðu færð þú líka.
1000 kossar og fullt af knúsi
Ásbjörg
Ásbjörg (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 08:58
Þetta voru góðar fréttir,elsku Addý mín hlýtur að vera þreytt núna,nú fara hlutirnir að ganga vel vonandi ég trúi á það.
Ingi heyrum frá þér seinna í dag kysstu Addý mína frá okkur Sigurði.
Bless elskur
Auda
Auður Ingibjörg (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 09:09
Guði sé lof. Dásamlegt! Þið eruð hetjur bæði tvö.
Beztu kveðjur frá Rannsókn.
Lísbet
Lísbet (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 09:22
Þetta var yndislegt að heyra elsku vinir, og ekki efuðumst við um að okkars væri "hell of a fighter".
Hlakka til að sjá ykkur aftur, gangi þér vel Addý mín að ná upp krafti fyrir heimferðina,
Kveðja frá Röggu
Ragga (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 09:27
Frábærar fréttir.... Hlökkum til að hitta ykkur sem allra fyrst...
Knús frá öllum Lundunum...
Teddi, Guðbjörg, María og Auður
Theódór Skúli Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 10:37
Elsku Addý mín!
Mikið er gott að þetta er yfirstaðið, nú er bara að taka því rólega (veit að þú getur ekkert annað) og safna kröftum. Það verður alveg óskaplega gott að fá þig heim, okkur Audu finnst við vera svo lítilmengnugar með þig þarna úti. En það lagast um leið og þú ert komin heim. Eigðu góðan dag, elskan.
Ella The. (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 11:02
Elsku Arndís mín. Hér sit ég inn á rannsókn 6 á bak við tölvuna mína og skæli smá og vona að enginn komi að tala við mig alveg strax. En þetta er bara gleðiútrás og sterk þakklætistilfinning að þessum aðgerðum er lokið. Nú er það uppleiðin með sólskini og angan af blómum. Ástarkveðjur til ykkar beggja. Ragnheiður
Ragnheiður Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 12:15
Elsku Addý mín og Ingi. Baráttukveðjur frá okkur. Við trúum ekki öðru en að allt gangi vel. Kærar kveðjur. Adda og Gunnsteinn.
Adda og Gunnsteinn (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 12:19
gaman að lesa bloggið þitt Ingi þu ert frábær penni.dasamlegt að heyra að allt gekk vel,bestu kveðjur
Erna
erna (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:26
Frábærar fréttir!!
Gefðu henni stórt knús frá okkur á Skólabrautinni,
Mbk.
P.
Palli (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.