16.8.2008 | 09:43
Teningunum kastað
Jæja, þá er tengingunum kastað. Boð komin frá Noregi um að aðgerðin fari fram 20. 8. Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun og áætlum að vera komin á spítalann um tvöleytið.
Og allt snýst þetta um að endurheimta heilsu þessarar elsku hér að neðan. Bið ykkur um að sameinast í góðum óskum okkur til handa þennan dag.
Eldri færslur
Tenglar
Listi yfir góða tengla
Þetta eru tenglar yfir þá sem ég vill skoða daglega
- Moggavefurinn Besti vefur landsins
- Slóð á blogg Baldurs Legg til að þetta sé lesið vel
- Slóð á blogg Árna Lesa vel
- Slóð á blogg Skapta Og þetta er líka gott
Bloggið hans Ómars
Frábært blogg um náttúruvernd
- Bloggið hans Ómars Fínt blogg
Bla
Bla bla
Jói
Bloggið hans Jóa
Áhugavert efni
Bækur
Bókalistinn
Þetta er bókalistinn minn.
Athugasemdir
Vona bara að allt gangi sem best! Góða ferð og góðan bata!
Baldur (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 17:12
Ég er og verð með ykkur í huga. Megi gæfan fylgja ykkur hvert skref.
Lísbet
Lísbet (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 09:09
Okkar allra bestu óskir um góðan bata, elsku Addý.
Linda biður að heilsa, hennar hugur er með ykkur.
Ella The. (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 12:55
Elsku Addý,góða ferð og vonandi á allt eftir að ganga vel.Sigurður biður fyrir bestu kveðjur hlakka til að hitta ykkur í kvöld.
Auda og Sigurður
Auður Ingibjörg (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 13:38
Hæ elskurnar
Gangi ykkur sem allra best. Knus og klem frá mér og mínum.
Ásbjörg (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.